Útvarp Palestína
Sara Stef Hildardóttir, Margrét Kristín Blöndal
Categorias: Noticias y política
Escuchar el último episodio:
Fimmtudagur 12. september Útvarp Palestína - 7. þáttur - Sniðgangarar Í sjöunda þætti Útvarps Palestínu fá Magga Stína og Sara Stef til sín Hólmfríði Jónsdóttir og Ingólf Gíslason sem hafa látið til sín taka í alþjóðlegu sniðgönguhreyfingu Palestínufólks sem kallast Boycott, Divestment and Sanctions eða BDS. Hólmfríður átti þátt í að virkja hreyfinguna hérlendis og er ein skipuleggjenda Sniðgöngunnar 2024 næsta laugardag, 14. September. Ingólfur er þar aðalræðumaður að göngu lokinni en mörg okkar þekkja til skrifa hans á visir. is undanfarna mánuði þar sem hann hefur fjallað um áhrif sniðgöngu en líka gagnrýnt harðlega bæði stjórnvöld og háskólasamfélagið fyrir afstöðu- og aðgerðaleysi í málefnum Palestínu.
Episodios anteriores
-
10 - Útvarp Palestína - 7. þáttur - Sniðgangarar Thu, 12 Sep 2024
-
9 - Útvarp Palestína - 6. þáttur - Háskólanemar fyrir Palestínu Tue, 10 Sep 2024
-
8 - Útvarp Palestína - 5. þáttur: Steinunn Gunnlaugsdóttir og Þórir Jónsson Hraundal Tue, 10 Sep 2024
-
7 - Útvarp Palestína - 4. þáttur - María og Valgerður Pálma og Þorgerðardætur Tue, 10 Sep 2024
-
6 - Útvarp Palestína - 3. þáttur: Katrín Harðar og Hjálmtýr Heiðdal Tue, 10 Sep 2024
-
5 - Útvarp Palestína - 2. þáttur: Helga Ögmundardóttir Tue, 10 Sep 2024
-
4 - Útvarp Palestína - 1. þáttur - Sólveig Hauks og María Lilja Tue, 10 Sep 2024